stjórnarsamþykkt

Nýjar reglur um mótahald

  • by

Stjórn KRAFT hefur endurskoðað reglugerð um mótahald og voru nýju reglurnar samþykktar á stjórnarfundi 13.febrúar sl.
Þau tóku þegar gildi.
Breytingar hafa verið gerðar á flestum greinum, sumar smávægilegar orðalagsbreytingar, en sumar grundvallarbreytingar sem skipta keppendum og mótshöldurum miklu máli.Read More »Nýjar reglur um mótahald

Um Fitness Expo

  • by

Að gefnu tilefni: Icelandic Health&Fitness Expo fer fram í Hörpunni 4-6 nóvember nk. Fyrirhugað er að halda þar keppni annars vegar í bekkpressu og hins… Read More »Um Fitness Expo

Íslandsmet – lágmarksviðmið

  • by

1.janúar hefst skráning Íslandsmeta í nýjum þyngdarflokkum. Stjórn KRAFT hefur sett lágmarksviðmið fyrir skráningu meta. Sjá nánar undir MET.