Bikarmót KRAFT 2012
Bikarmót KRAFT fór fram á heimavelli Ármanns sl laugardag. Bikarmeistarar urðu Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir og Aron Lee Du Teitsson, bæði úr Gróttu. Hnébeygjubikarana unnu Hildur… Read More »Bikarmót KRAFT 2012
Bikarmót KRAFT fór fram á heimavelli Ármanns sl laugardag. Bikarmeistarar urðu Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir og Aron Lee Du Teitsson, bæði úr Gróttu. Hnébeygjubikarana unnu Hildur… Read More »Bikarmót KRAFT 2012
Bikarmót KRAFT var haldið í dag. Stigabikar kvenna hlaut Hildur Sesselja Aðalsteinsdóttir, Grótta. Stigabikar karla hlaut Aron Lee Du Teitsson, Grótta. Lið Breiðablik varð stigahæst… Read More »Bikarmót KRAFT – úrslit
Bikarmót KRAFT verður haldið laugardaginn 24.nóvember í Ármannsheimilinu í Laugardal. Mótshaldari er Kraftlyftingadeild Ármanns. Mótið hefst kl. 10.00 með keppni kvenna. Keppni í karlaflokkum hefst kl.… Read More »Bikarmót KRAFT á laugardag
Keppt var í bekkpressu og réttstöðulyftu í Mosfellsbæ í dag. Hér má sjá úrslit mótsins: RÉTTSTAÐA BEKKPRESSA MYNDIR FRÁ MÓTINU
Bekkpressumót og réttstöðumót verða haldin í tengslum við Icelandic Health & Fitness Expó sunnudaginn 11.nóvember nk. Mótin fara fram í íþróttamiðstöðunni Varmá í Mosfellsbæ í… Read More »Kraftlyftingar á Expo
Auðunn Jónsson, Breiðablik, keppti í dag á HM í kraftlyftingum í Puerto Rico. Auðunn vigtaði 138,83 kg og var meðal allra léttustu mönnum í flokki… Read More »Auðunn heimsmeistari í réttstöðulyftu!
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum lýkur á morgun, sunnudag með keppni í flokki +120,0 kg karla. Meðal keppenda er Auðunn Jónsson, Breiðablik. Keppnin hefst kl. 10.00 að… Read More »Auðunn lyftir á morgun
Skráning stendur yfir á Bikarmótið í kraftlyftingum 2012. Mótið fer fram í Ármannsheimilinu, Laugardal, laugardaginn 24.nóvember nk i umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns. Mótið er síðasta stóra… Read More »Bikarmót – skráningu lýkur á laugardag
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppti í dag á sínu 6.heimsmeistaramóti í kraftlyftingum, en mótið stendur nú yfir í Puerto Rico. María vigtaði 62,8 kg í fjölmennum… Read More »María með þrjú ný Íslandsmet
María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á HM í kraftlyftingum á morgun miðvikudag. Hún keppir í -63,0 kg flokki og hefst keppnin kl. 11.00 á staðartíma, eða… Read More »María lyftir á morgun