María keppir á morgun, miðvikudag
Evrópumótið í kraftlyftingum stendur nú yfir í Mariupol í Úkraínu. María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir nú á sínu þriðja Evrópumóti, en í fyrra náði hún 6.sæti… Read More »María keppir á morgun, miðvikudag
Evrópumótið í kraftlyftingum stendur nú yfir í Mariupol í Úkraínu. María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir nú á sínu þriðja Evrópumóti, en í fyrra náði hún 6.sæti… Read More »María keppir á morgun, miðvikudag
Á morgun leggur íslenska liðið af stað áleiðis til Mariupol Úkraínu þar sem opna Evrópumótið í kraftlyftingum fer fram dagana 8 – 12 maí. María… Read More »Landsliðið á leið til Úkraínu
Vöðvamassastuðullinn á Akranesi hækkaði svo um munaði í dag þegar kraftlyftingamenn og -konur af öllu landinu komu þar saman til að þinga og keppa um… Read More »Íslandsmeistaramót í bekkpressu – úrslit
Réttstöðumót kraftlyftingadeildar Ármanns haldið í tengslum við Reykjavíkurleikana lauk fyrir stundu.
Bæði keppendur og áhorfendur skemmtu sér vel, enda míkið fjör í salnum og sterkir keppendur á pallinum.Read More »Réttstöðumót RIG – úrslit
Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands úthlutaði í dag styrkjum til afreksmanna sinna.
Þrír kraftlyftingamenn hlutu styrk. Read More »Styrkveitingar til kraftlyftingamanna
Kjör á íþróttamanni ársins 2011 fór fram í glæsilegri veislu í gærkvöldi. Við það tækifæri voru afreksmenn í öllum íþróttagreinum heiðraðir. Hér má sjá myndir… Read More »Íþróttamaður ársins
Alþjóða kraftlyftingasambandið hefur birt listann yfir bestu kraftlyftingamenn og -konur ársins 2011. Hér má sjá listann: http://www.powerlifting-ipf.com/336.html Þar er gaman að finna Auðunn Jónsson, Breiðablik, … Read More »Auðunn Jónsson 10. á heimslista IPF
Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur valið Maríu Guðsteinsdóttur, Ármanni og Fannar Gauta Dagbjartsson, Breiðablik, kraftlyftingakonu og -mann ársins 2011.
Read More »Kraftlyftingamaður ársins 2011
María Guðsteinsdóttir lauk keppni á HM í kraftlyftingum í dag og lenti í 13 sæti í -63,0 kg flokki. Hún vigtaði inn 62,71 kg. Í hnébeygju byrjaði María… Read More »María hefur lokið keppni.
Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum karla og kvenna hófst í gær með keppni í léttustu flokkum karla og kvenna. Hér má sjá beinar útsendingar og upptökur af… Read More »María keppir í dag