Folk

Kraftlyftingamenn ársins 2012

  • by

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands ákvað á fundi sínum  12.desember sl. að tilnefna Auðunn Jónsson, Breiðablik og Maríu Guðsteinsdóttur, Ármanni, kraftlyftingamenn ársins 2012 í karla- og kvennaflokki.

Pages: 1 2

Árnað heilla

  • by

Helgi Hauksson, kraftlyftingadómari með meiru, er sextugur í dag. Helgi hefur réttindi alþjóðadómara í kraftlyftingum og hefur borið hitann og þungann af dómaramálum hjá KRAFT… Read More »Árnað heilla

Formenn funda

Stjorn KRAFT boðaði formönnum kraftlyftingafélaga til fundar við sig sunnudaginn 23.oktober sl. Fulltrúar mættu frá deildum Breiðabliks, Massa, UMF Selfoss, UMF Stokkseyri, Gróttu, Kraftlyftingafélagi Seltjarnarness,… Read More »Formenn funda

Minning

  • by

Í dag er til grafar borinn Jóhannes Hjálmarsson á Akureyri. Hann var á 81. aldursári. Jóhannes var lifandi sönnun þess að kraftlyftingar er íþrótt fyrir… Read More »Minning