Akranes

Byrjendamót – skráning hafin

  • by

Skráning er hafin á byrjenda- og lágmarksmót í kraftlyftingum sem fer fram á Akranesi laugardaginn 14.mars nk. SKRÁNING: byr15

Nýr alþjóðadómari

  • by

Ísland eignaðist nýjan alþjóðlegan kraftlyftingadómara í síðustu viku þegar Kári Rafn Karlsson stóðst dómaraprófi IPF á Evrópumóti  unglinga í Rússlandi. Kári er formaður Kraftlyftingafélags Akraness,… Read More »Nýr alþjóðadómari