Styrkir

  • by

Fjáröflun er mikilvægt starf í öllum félögum.
Stjórn KRAFT hvetur félögin og keppendur til að kynna sér þær styrkveitingar sem í boði eru á vegum hins opinbera og ýmissa fyrirtækja.
Sérstök síða hefur verið opnuð undir Um Kraft  með ábendingum um styrki og allar hugmyndir og frekari ábendingar eru vel þegnar.

Leave a Reply