Skip to content

S??ttvarnarreglur

  • by

Stj??rn KRAFT hefur sett reglur sem ber a?? vi??hafa vi?? i??kun og keppni ?? kraftlyftingum.

Markmi?? ??essara reglna er a?? tryggja a?? umgj??r?? ??finga og keppni ?? kraftlyftingum ver??i me?? ??eim h??tti a?? h??gt s?? a?? halda ??fram a?? i??ka kraftlyftingar ???? a?? COVID-19 muni ??fram vera hluti af okkar daglega l??fi. Ekki er h??gt a?? ??tr??ma s??kingarh??ttu a?? ??llu leyti en me?? ??essum reglum er markmi??i?? a?? l??gmarka ??h??ttuna ?? smiti ?? ??fingum og ?? keppnum.

Reglurnar eru bygg??ar ?? almennum s??ttvarnara??ger??um sem emb??tti landl??knis og almannvarnir hafa kynnt og hafa veri?? sam??ykktar af ??S??.
Sta??an er breytileg og lei??beiningar yfirvalda l??ka. ??essar reglur geta ??ess vegna teki?? breytingum fyrirvaral??ti??, en ??a?? er ??byrg?? i??kenda og f??laga a?? fylgjast me?? og laga sig a?? breyttum reglum.
Ef ??essar reglur breytast ???? ver??a ????r kynntar ?? kraft.is og ?? br??fi/t??lvup??sti til f??laga.

Reglur eru gagnslausar ef ??eim er ekki fylgt. Hver og einn ver??ur a?? leggja sitt af m??rkum svo vi?? h??ldum frelsinu til a?? ??fa og keppa af krafti.