Sóttvarnarreglur uppfærðar

  • by

Ný samkomureglugerð heilbrigðisráðherra tekur gildi í dag og hafa reglur KRAFT verið uppfærðar til samræmis.
Við minnum á að grímuskylda er enn í gildi fyrir áhorfendur í sætum og áfram þarf að skrá nöfn, símanúmer og kennitölur þeirra.