Skip to content

Skúli Óskarsson í Heiðurshöll ÍSÍ

  • by

Skúli M. Óskarsson kraftlyftingamaður var útnefndur í Heiðurshöll ÍSÍ í hófi íþróttamanns ársins í gærkvöldi. Skúli, sem er einn merkasti íþróttamaður sem Ísland hefur átt, er sautjandi íþróttamaðurinn sem hlýtur þessa útnefningu .
Nánar hér

Kraftlyftingasamband Íslands óskar Skúla til hamingju með þennan mikla heiður.

Skúli var sæmdur gullmerki KRAFT fyrstur manna á kraftlyftingaþingi 2016