Skip to content

Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu

Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í réttstöðulyftu sem haldið verður laugardaginn 21. júní. Mótið er aldursflokkaskipt og er bæði keppt í klassískri réttstöðu og í búnaði. Mótshaldari er Lyftingadeild KA og verður mótið haldið í húsnæði deildarinnar að Dalsbraut 1, Akureyri.  Endanleg tímaáætlun auglýst síðar. Lokafrestur til að greiða skráningargjöld og breyta um þyngdarflokk er til miðnættis laugardaginn 7. júní. Keppnisgjald er 6.000 kr. og greiðist á reikning 552-26-007004 kt. 700410-2180.

KEPPENDALISTI – KLASSÍK

KEPPENDALISTI – MEÐ BÚNAÐI