Skip to content

Skráning hafin á Bikarmótið í klassískum kraftlyftingum

  • by

Opnað hefur verið fyrir skráningar á Bikarmótið í klassískum kraftlyftingum. Mótið verður haldið þann 21. október í húsakynnum World Class í Kringlunni og er í umsjá Kraftlyftingafélags Reykjavíkur.

Skráningarfrestur er til miðnættis laugardaginn 30. september. Frestur til að gera breytingar á þyngdarflokkum og til að ganga frá greiðslu keppnisgjalda er til miðnættis laugardaginn 7. október.

Skráningareyðublað BMK2017