Skip to content

Sigurjón endurkjörinn formaður

  • by

Sigurjón Pétursson var endurkjörinn formaður Kraftlyftingasambands Íslands á ársþingi sambandsins í gær. Aðrir stjórnarmenn voru ekki í kjöri.
Í varastjórn til eins árs voru kosin þau Einar Már Rikarðsson, Árdís Ósk Steinarsdóttir og Jón Sævar Brynjólfsson.