Skip to content

Sex nýir dómarar

  • by

Sex aðilar stóðust í dag skriflegt og verklegt próf til kraftlyftingadómararéttinda og bætast þar með við dómaralista KRAFT. Það eru þau Ingimundur Björgvinsson (GRÓ), Bjarni Þór Einarsson (ÁRM), Alex Cambray Orrason (KFA), Helgi Garðar Helgason (KFA), Arnar Harðarson (AKR) og Solveig H. Sigurðardóttir (KFR).

Við óskum þeim öllum til hamingju með prófið og þökkum Helga Haukssyni, formanni dómaranefndar og alþjóðadómara, fyrir prófhaldið.