Skip to content

Seltjarnarnesmótið – keppendur

  • by

Seltjarnarnesmótið í klassískri bekkpressu fer fram í íþróttamiðstöð Seltjarnarness nk laugardag 6.oktober. Mótið hefst kl. 12.00 en keppendur mæta í vigtun kl. 10.00 stundvíslega.
Keppendur eru 20 talsins eins og hér má sjá: KEPPENDALISTI

Bekkpressa er vinsæl æfing í almennri heilsurækt og hjá iðkendum margra íþróttgreina, og í tengslum við Seltjarnarnesmótið verður haldið kynningarmót þar sem áhugasamir fá að spreyta sig á að lyfta eftir reglum KRAFT og IPF.
KEPPNISREGLUR

Sjá nánar