Skip to content

Samúðarkveðja

  • by

Látin er á Akureyri Sigríður Kristín Sigtryggsdóttir, en hún var eiginkona Guðmundar Svanlaugssonar kraftlyftingamanns. Guðmundur hefur verið ötull hvatamaður að uppbyggingu íþróttarinnar á Akureyri í mörg ár og er dómari hjá Kraft. Hann á marga vini innan sambandins bæði á Akureyri og víðar sem nú hugsa til hans með hlýhug.  Fyrir hönd þeirra allra sendir stjórn Kraftlyftingasambands Íslands honum og fjölskyldu hans innilegar samúðarkveðjur.


Tags:

Leave a Reply