Sæmundur keppir í dag

  • by

Bein vefútsending er frá EM öldunga þar sem Sæmundur Guðmundsson, Breiðablik, keppir í dag.
Hann keppir í -66,0 kg  flokki karla M3 en hann er fæddur 1952 og sextugur á árinu.

Bein vefútsending: http://goodlift.info/live/onlineside.html

Keppnin hefst hjá Sæmundi kl. 12.00 á íslenskum tíma.

Tags:

Leave a Reply