Skip to content

RIG 2019 – úrslit

  • by

Keppt var í klassískum kraftlyftingum á RIG um helgina. Keppnin fór fram í Laugardalshöll í umsjón Kraftlyftingadeildar Ármanns.
Keppt var samkvæmt hinu nýja stigakerfi IPF í fyrsta sinn.
Sigurvegarar urðu Joy Nnamani, Bretlandi, í kvennaflokki og Krzysztof Wierzbicki, Póllandi í karlaflokki. Í næstu sætum voru Ragnheiður Kr Sigurðardóttir og Arna Ösp Gunnarsdóttir og Ingvi Örn Friðriksson og Friðbjörn Bragi Hlynsson. Þrjú heimsmet féllu og mörg Íslandsmet.
ÚRSLIT
Myndir af mótinu má finna á myndasíðu Þóru Hrannar Njálsdóttur