Skip to content

Reykjavík International Games- Gala dinner og lokahóf

Dagskrá leikanna má finna á heimsíðu þeirra www.rig.is þar sem margt í boði, bæði íþróttir og aðrir viðburðir. Við vekjum athygli á Gala dinner sem er laugardagskvöldið kl.19 eftir að réttstöðumótinu lýkur og lokahátíðinni sem fer fram sunnudagskvöldið kl.19:00, en þar verður einnig borinn fram matur. Þessir viðburðir eru opnir keppendum, þjálfurum og öðrum sem hafa áhuga og hvetjum við fólk til þess að mæta og eiga góða stund íþróttafólkinu. Verð fyrir Gala dinnerinn er 2690 kr en 1970 kr fyrir lokahátíðina.

Vinsamlega sendið pöntun til isolda@simnet.is og takið fram fjölda og fyrir hvaða kvöld pöntunin er.  Greiðið með því að leggja inn á reikning 0111-26-60040 kt. 600409-0340 og sendið staðfestingu með nafni þess sem pantaði í gegnum heimabankann til isolda@simnet.is  Hafi greiðsla ekki borist fimmtud. 13. janúar fellur pöntunin niður.

Leave a Reply