Skip to content

Reglugerð um mótahald

  • by

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands hefur ásamt dómaranefnd sambandsins hafið vinnu við samningu reglugerðar um ýmis mál. Einfaldar og skýrar reglur eru forsenda þess að allir sitji við sama borð og þekkja sín réttindi og skyldur sem íþróttamenn og -félög. Flest í reglunum er gamalt og gott og hefur verið í gildi um árabil, en sumt er nýtt og krefst breytinga. Sumt er þegar komið í gagnið, annað verður komið í framkvæmd á næstunni.

Nauðsynlegt er fyrir keppendur og mótshaldara að þekkja reglurnar vel: 
http://kraftis.azurewebsites.net/wp-content/uploads/2010/10/reglugerd_mot.pdf

Leave a Reply