Ragnheiður keppir á morgun

Næst íslenskra keppenda á Heimsmeistaramótinu í klassískum kraftlyftingum er Ragnheiður Kr. Sigurðardóttir. Hún keppir á morgun kl. 9:00 að íslenskum tima í sterkum 57 kg flokki.

Hægt er að fylgjast með mótinu í beinni útsendingu.