ÍM – úrslit
Úrslit helgarinnar eru komin í loftið. Við óskum öllum íslandsmeisturunum til hamingju með verðlaunin. ÍM Í KLASSÍSKUM KRAFTLYFTINGUM ÍM Í KRAFTLYFTINGUM
Úrslit helgarinnar eru komin í loftið. Við óskum öllum íslandsmeisturunum til hamingju með verðlaunin. ÍM Í KLASSÍSKUM KRAFTLYFTINGUM ÍM Í KRAFTLYFTINGUM
Hinrik Pálsson og Benedikt Björnsson kepptu í dag á EM öldunga, báðir í M1, Benedikt í -93kg flokki og Hinrik í 105kg flokki. Kristleifur Andrésson… Read More »Metaregn og bronsverðlaun á EM
Mikið verður um að vera hjá íslensku kraftlyftingafólki næstu daga og veisla hjá áhugamönnum sem geta fylgst með streymi frá öllum mótunum. Í kvöld kl… Read More »Streymi frá keppni
Helgi Briem keppti í dag í 105kg flokki M3 á EM í klassískum kraftlyftingum. Hann lyfti 165 – 132,5 – 225 = 522,5 kg og… Read More »Helgi setti fimm íslandsmet
Hörður Birkisson keppti í dag í -74kg flokki M3 á EM í Litháen. Hörður hefur keppt í kraftlyftingum í áratugi en þetta er í fyrsta… Read More »Hörður vann silfur
Elsa Pálsdóttir varði í dag Evrópumeistaratitil sinn í klassískum kraftlyftingum í -76kg flokki M3 á EM sem nú stendur yfir í Litháen. Hún lyfti 125… Read More »Elsa Evrópumeistari!
Evrópumót öldunga í klassískum kraftlyftingum er hafið í Vilníus og eru fimm íslenskir keppendur mættir til að taka þátt. Á morgun, þriðjudag, keppir Elsa Pálsdóttir… Read More »EM öldunga hafið
Stjórn IPF, alþjóða kraftlyftingasambandsins, hefur sent frá sér ályktun vegna stríðsins í Úkraínu. IPF lýsir áhyggjum sínum, hvetur til samstöðu og friðar og tekur undir kalli… Read More »Yfirlýsing frá IPF
Stjórn KRAFT ásamt stjórnir allra kraftlyftingasambanda innan NPF sendi í dag eftirfarandi áskorun til IPF. Stjórn KRAFT sendi jafnframt stuðningskveðju til kraftlyftingasambands Úkraínu. NPF –… Read More »Áskorun til IPF
Íslandsmeistaramótin í kraftlyftingum og klassískum kraftlyftingum fara fram í íþróttahúsinu í Mosfellsbæ dagana 11 og 12. mars. Tímaplanið lítur svona út: FÖSTUDAGINN 11. MARS: Holl… Read More »ÍM – tímaplan