ÍM – endanlegur keppendalisti

  • by

Endanleg skráning á Íslandsmeistaramótin í júni liggur nú fyrir og hafa orðið nokkrar breytingar frá því í mars. Tímaplanið verður birt á næstu dögum. KEPPENDALISTAR

Ársþingi lokið

  • by

Kraftlyftingaþing var haldið í 11.sinn 20.mars sl, í þetta sinn rafrænt. Venjuleg aðalfundarstörf voru unnin, ársskýrsla og reikningar samþykktir, tillögur stjórnar til lagabreytinga voru samþykktar… Read More »Ársþingi lokið

Sóttvarnarreglur

  • by

Sóttvarnarreglur KRAFT hafa verið uppfærðar í samræmi við nýjustu ákvæði yfirvalda. Æfingar eru eingöngu heimilar að uppfylltum þessum skilyrðum: – Virða skal tveggja metra regluna.… Read More »Sóttvarnarreglur

ÍM í bekkpressu frestað

  • by

Vegna þess óvissuástands sem ríkir í samfélaginu vegna faraldursins hefur stjórn og mótanefnd ákveðið að fresta Íslandsmeistaramótunum í bekkpressu um óákveðinn tíma.

ÍM frestað

  • by

Vegna hertra sóttvarnaraðgerða frestum við íslandsmeistaramótunum um óákveðinn tíma.