HM öldunga í bekkpressu

Heimsmeistaramót öldunga í bekkpressu fer fram í Rödby í Danmörku 13. – 16. apríl nk. Skráningarfrestur rennur út 13. febrúar. Heimasíða mótsins: http://ipf-bench-2011.dk/index.php

Þorramót KFA

  • by

12. febrúar n.k. fer fram þorramótið í kraftlyftingum á Akureyri. Keppt er í kraftlyftingum (öllum 3 greinum) og er mótið opið keppendum frá öllum löglegum félögum… Read More »Þorramót KFA

Kraftlyftingaþing

  • by

Fyrsta þing Kraftlyftingasambands Íslands fer fram laugardaginn 29. janúar nk í fundarsal Íþróttamiðstöðvarinnar Jaðarsbökkum á Akranesi. Þingstörfin hefjast kl. 17.00. Atkvæðisbærir fulltrúar eru 25, einn… Read More »Kraftlyftingaþing