Skip to content

Nýtt útlit

  • by

Heimasíða Kraftlyftingasambands Íslands, kraft.is, hefur tekið breytingum.
Síðan hefur fengið nýtt útlit og efni hefur verið uppfært og endurskipulagt og er ekki alveg endanlega búið að binda endahnútinn á.

Kraft.is er opinber frétta- og efnisveita sambandsins, en sambandið notar líka samfélagsmiðlana facebook, instagram og youtube til að koma efni á framfæri.
Judy Fong hefur verið okkur til aðstoðar í þessari vinnu og á heiðurinn að nýju útliti.