Skip to content

Nýr alþjóðadómari

  • by

Aron Ingi Gautason þreytti í dag alþjóðlega dómarapróf IPF cat 2 og stóðst með yfirburðum vel.
Það er mjög ánægjulegt að sjá fjölgun í hópi íslenskra alþjóðadómara.
Við óskum Aroni til hamingju með réttindin. Bláa bindið mun fara honum vel.