Skip to content

Nýjar reglur um mótahald

  • by

Stjórn KRAFT hefur endurskoðað reglugerð um mótahald og voru nýju reglurnar samþykktar á stjórnarfundi 13.febrúar sl.
Þau tóku þegar gildi.
Breytingar hafa verið gerðar á flestum greinum, sumar smávægilegar orðalagsbreytingar, en sumar grundvallarbreytingar sem skipta keppendum og mótshöldurum miklu máli.
Míkilvægt er að félög, keppendur, mótshaldarar og dómarar kynni sér þær reglur sem gilda sérstaklega um þá, en reglugerðin í heild sinni má finna hér: http://kraftis.azurewebsites.net/wp-content/uploads/2010/10/Reglugerd_um_motahald2012.pdf

Við munum fjalla um helstu breytingarnar hér á síðunni á næstu dögum.

Leave a Reply