Skip to content

Nyjar reglur um lyfjamál

  • by

Alþjóða lyfjaeftirlitið WADA hefur birt nýjar reglur sem taka gildi 1.janúar 2015.
Tilgangurinn er að einfalda reglur og herða eftirlit í málaflokknum.
Meðal breytinga sem taka gildi er að refsitími fyrir brot verði 4 ár og að reglur taki til alls liðsins, þjálfara og aðstoðarmanna þar með taldir.
ÍSI og KRAFT fylgja þessum reglum, en það er á ábyrgð hvers iðkanda að kynna sér reglur og fara eftir þeim.
Nýju reglurnar:
Helstu breytingar sem taka gildi
Gildandi bannlisti

Nauðsynlegt er fyrir alla iðkendur sem taka lyf samkvæmt læknisráði að kanna hvort þeir þurfa að sækja um undanþágu vegna þessa.