Skip to content

Nýjar bekkpressureglur – kynning

  • by

Nýjar keppnisreglur í kraftlyftingum tóku gildi um áramót og eru breytingarnar í bekkpressu sérstaklega afgerandi.
Dómaranefndin býður upp á kynningu og umræður um nýju reglurnar nk laugardag 7.janúar kl 13.00 í æfingaraðstöðu Breiðabliks í íþróttahúsinu í Digranesi.
Iðkendur, þjálfarar og dómarar eru velkomnir, en farið verið yfir nýju reglurnar og mönnum gefinn kostur á að máta sig við þær.