Skip to content

Ný stjórn KRAFT

  • by

4.ársþing Kraftlyftingasambands Íslands var haldið laugardaginn 18.janúar 2014.
Ný stjórn var kjörin og hefur tekið til starfa en mun skipta með sér verkum á fyrsta fundi sínum.
Sigurjón Pétursson var endurkjörinn formaður til eins árs.
Stjórnarmenn til tveggja ára voru kjörnir Kári Rafn Karlsson, Gry Ek Gunnarsson, Sturla Ólafsson og Ása Ólafsdóttir.
Varamenn til eins árs voru kjörnir Sigfús Fossdal, Óskar Ingi Víglundsson og Einar Már Ríkarðsson.

SKÝRSLA STJÓRNAR UM STARFIÐ 2013

Tags: