Skip to content

Norðurlandamet

  • by

Stjórn NPF hefur birt viðmið fyrir Norðurlandamet í nýjum þyngdarflokkum. Viðmiðin gilda frá 1.janúar 2011 og búið er að uppfæra þau met sem hafa verið sett síðan.
Einn Íslendingur setti Norðurlandamet á árinu. Réttstöðulyfta Júlíans á EM unglinga (302,5 kg) er Norðurlandamet í drengjaflokki.
Til hamingju, Júlían!

NORÐURLANDAMET

Tags:

Leave a Reply