Skip to content

Norðurlandamót

  • by

Nú styttist í Norðurlandamót í kraftlyftingum og bekkpressu sem fram fer í Noregi aðra helgi. Keppendahópurinn er nokkuð stór og samsettur af nýjum og reyndum keppendum. Fjórir keppendur verða frá Íslandi og munu fá verðuga samkeppni í sínum flokkum.
Við óskum þeim góðs gengis.
Ritari Kraft mun sitja þing Norðurlandasamtakanna í tengslum við mótið.
Hér má sjá lista yfir keppendur.

Tags:

Leave a Reply