Skip to content

NM jr 2018 – landsliðshópur

  • by

Norðurlandamót unglinga í kraftlyftingum og bekkpressu með og án búnaðar fara fram á Íslandi í september nk og verða að þessu sinna haldin á Akureyri.
Undirbúningur er löngu hafinn bæði hjá mótshaldara og keppendum, en landsliðshópurinn er skipaður neðangreindum einstaklingum.
Þetta er flottur hópur efnilegra kraftlyftingamanna og ánægjulegt að sjá að átta félög eiga keppendur í hópnum.

Arna Ösp Gunnarsdóttir MOS
Aron Ingi Gautason KFA
Fannar Björnsson AKR
Gabríel Arnarson LFA
Gabríel Ómar Hafsteinsson BRE
Guðfinnur Snær Magnússon BRE
Guðmundur Smári Þorvaldsson STJ
Halldór Jens Vilhjálmsson MAS
Íris H Garðarsdóttir KFA
Kara Gautadóttir KFA
Karl Anton Löve KFA
Matthildur Óskarsdóttir KFR
Muggur Ólafsson STJ
Ragna Kristín Guðbrandsdóttir KFR
Sóley Margrét Jónsdóttir KFA
Svavar Örn Sigurðsson AKR
Þorsteinn Ægir Óttarsson KFA