Mótaskrá – breytt dagsetning

  • by

Mótanefnd hefur samþykkt beiðni Massa um að færa bikarmótin í bekkpressu með og án búnaðar inn á sama dag. Þau fara bæði fram sunnudaginn 17.mars nk.
Keppt verður í klassískri bekkpressu fyrir hádegi og í búnaði eftir hádegi.