Lágmörk

Lágmörk til þátttöku á Íslandmeistaramótið í kraftlyftingum í opnum flokki karla og kvenna (með búnaði). Keppandi þarf að hafa náð þessum lágmörkum á gildu móti KRAFT á sl 5 árum fyrir mótið.

Konur Karlar
Flokkur Lágmark Flokkur Lágmark
47 kg 252,5 kg 59 kg 392,5 kg
52 kg 272,5 kg 66 kg 432,5 kg
57 kg 292,5 kg 74 kg 472,5 kg
63 kg 317,5 kg 83 kg 510,0 kg
72 kg 347,5 kg 93 kg 540,0 kg
84 kg 382,5 kg 105 kg 570,0 kg
84+ kg 402,5 kg 120 kg 592,5 kg
120+ kg 605,0 kg