Skip to content

Metþátttaka á ÍM

  • by

Skráningu er lokið á Íslandsmeistaramótið í klassískum kraftlyftingum sem auglýst er á Seltjarnarnesi 11.maí nk.
Metfjöldi keppenda er skráður á mótið, eða yfir 80 manns.
http://results.kraft.is/meet/mot-i-klassiskum-kraftlyftingum-2013

Ljóst er að þetta stefnir í tveggja daga mót, en endanlegur frestur til að greiða keppnisgjald og skipta um þyngdarflokk er til miðnættis nk laugardags. Þegar endanlegur fjöldi liggur fyrir birtum við tímasetningar og skipting í holl.

Tags: