María keppir á morgun

María Guðsteinsdóttir, Ármanni, keppir á morgun föstudag á EM í kraftlyftingum í Búlgaríu.
María er reyndasta kraftlyftingakona á Íslandi og þó víðar væri leitað, og keppir hér á sínu 17.alþjóðamóti.
Hún keppir í -84,0 kg flokki og byrjar kl. 10.00 á íslenskum tíma.
Bein vefútsending: http://goodlift.info/live1/onlineside.html

12035100694_a31f977229_b