Skip to content

Lyfjamál

  • by

Um áramót tóku gildi nýjar Alþjóðalyfjareglur (World Anti-Doping Code 2021).
Samhliða því tóku nýjar Lyfjareglur Lyfjaeftirlits Íslands gildi, en þær byggjast á Alþjóðalyfjareglunum og taka við af Lögum ÍSÍ um lyfjamál og eru gildandi reglur í lyfjamálum á Íslandi.
Einnig tók gildi nýr bannlisti WADA en hér má finna bæði lyfjareglurnar og bannlistann: https://www.antidoping.is/loeg-og-reglur