Landsliðsviðmið

  • by

Landsliðsnefnd KRAFT hefur birt viðmið fyrir val í landsliðið á næsta ári, bæði með óg án búnaðar: http://kraftis.azurewebsites.net/afreksmal/
Að gegnu tilefni skal ítrekað að hér eru ekki um ófrávíkjanlegar lágmarkskröfur að ræða, heldur eru þetta viðmið og eitt af því sem litið er til þegar fulltrúar Íslands á alþjóðamótum eru valin.