Skip to content

Landsliðsverkefni seinni hluta árs 2025

Stjórn KRAFT hefur samþykkt tillögu landsliðsnefndar að verkefnum fyrir seinni hluta keppnisársins 2025. Keppendalistinn er birtur með fyrirvara um mögulegar villur sem kunna að hafa slæðst inn.

Uppfært 04.06. Nokkrar villur komu í ljós. Keppendalisti hefur verið uppfærður.

LANDSLIÐSVERKEFNI SEINNI HLUTA ÁRS 2025