Skip to content

Landsliðsverkefni KRAFT – Vestur-Evrópumótið og EM unglinga.

Nú liggur fyrir hverjir munu keppa á Vestur-Evrópumótinu sem fram fer á Möltu í september og á EM unglinga í klassískum kraftlyftingum sem haldið verður í október í Pilzen, Tékklandi.

VESTUR-EVRÓPUMÓTIÐ – KLASSÍSK OG BÚNAÐUR
Arna Ösp Gunnarsdóttir -69 kg   opinn flokkur – klassískar kraftlyftingar
Þorbjörg Matthíasdóttir +84kg   opinn flokkur – klassískar kraftlyftingar

EM UNGLINGA – KLASSÍSKAR KRAFTLYFTINGAR
Signý Lára Kristinsdóttir -69kg   junior
Kolbrún Katla Jónsdóttir +84kg   junior
Daniel Patrick Riley -74kg   junior
Arnar Gaui Björnsson -83kg   junior
Hinrik Veigar Hinriksson -105kg   junior
Sebastiaan Dreyer -120kg   junior
Róbert Guðbrandsson -120kg   junior