Skip to content

Landsliðssamningar uppfærðir

  • by

Stjórn KRAFT samþykkti á fundi sínum 24.september sl breytingar á eftirfarandi samningum og reglum
Verklagsreglur við val í landslið, Landsliðssamningur keppenda, Landsliðssamningur þjálfara og Reglur um ferðir landsliðsins.
Menn geta kynnt sér efnið hér.
Reglurnar taka gildi fyrir keppnisárið 2020 og verða kynntar vel fyrir landsliðshópinn þegar hann hefur verið valinn.
Landsliðsnefnd hefur þegar kallað eftir tilnefningum félaga í landsliðsverkefni 2020 og skulu tilnefningar berast fyrir 1.nóvember samkvæmt nýsamþykktum verklagsreglum.