Skip to content

Landsliðshópur valinn

  • by

Landsliðsnefnd KRAFT hefur birt nöfn þeirra sem eru í landsliðshópnum fyrir Norðurlandamót unglinga í febrúar.
Mótið fer fram á Íslandi í þetta skiptið, og ætlar nefndin að gefa sem flestum efnilegum unglingum tækifæri til að taka þátt í keppninni.
Í drengjaflokki og kvennaflokkum er ennþá pláss fyrir fleiri, og geta félög komið ábendingum um áhugsama unglinga til coach@kraft.is

Konur – 19-23 ára
57 kg – Elín Melgar Aðalheiðardóttir – Grótta
63 kg – Anna Margrét Kristinsdóttir – Breiðablik
72 kg – Arnhildur Anna Árnadóttir – Grótta
84 kg – Alexandra Guðlaugsdóttir – KFA

Karlar – 14-18 ára
120 kg – Guðfinnur Snær Magnússon – Breiðablik

Karlar – 19-23 ára
66 kg – Sindri Freyr Arnarsson – UMFN Massi
74 kg – Daði Már Jónsson – UMFN Massi
83 kg – Dagfinnur Ari Normann – Heiðrún
93 kg – Ólafur Hrafn Ólafsson – UMFN Massi
105 kg – Einar Örn Guðnason – Akranes
105 kg – Viktor Samúelsson – KFA
120 kg – Daníel Geir Einarsson – Breiðablik
120 kg – Þorvarður Ólafsson – UMFN Massi
120+ kg – Júlían J. K. Jóhannsson – Ármann

Varamenn:
93 kg – Kristján Sindri Níelsson – Breiðablik
120 kg – Einar Hannesson – KFA

Tags: