Skip to content

Kynning í framhaldsskóla

  • by

Í dag var Flensborgardagurinn haldinn hátíðlegur í framhaldsskólanum í Hafnarfirði. Þar fór fram kynning á mörgum mismunandi valkostum fyrir þá sem vilja hreyfa sig og lifa heilbrigðu lífi.
Kraftlyftingar var meðal þeirra íþróttagreina sem voru kynntar, en félagar úr Kraftlyftingafélagi Garðabæjar sáu um kynninguna.

Leave a Reply