Skip to content

Kristrún Norðurlandameistari!

  • by

Kristrún Sveinsdóttir varð í dag Norðurlandameistari unglinga í klassískum kraftlyftingum í -57 kg flokki en þetta var fyrsta alþjóðamót Kristrúnar. Hún lyfti 112,5 – 60 – 110 = 282,5 kg. Beygjan er nýtt íslandsmet í flokknum.
Við óskum henni til hamingju með titilinn sem þau Emil fagna hér innilega!