Skip to content

Kraftlyftingaþing 2012

Stjórn Kraftlyftingasambands Íslands boðar til kraftlyftingaþings laugardaginn 28.janúar 2012.
Þingið verður haldið í fundarsal í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum á Akranesi og hefst kl. 17.00.
Málefni sem aðildarfélög eða sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þinginu skulu tilkynnt stjórn KRA minnst 21 degi fyrir þingið, smkv 10.gr. laga KRA.
Kjörbréf munu berast sambandsaðilum í upphafi nýs árs.

Tags:

Leave a Reply