Kraftlyftingamót í Mosfellsbæ – skráningu lokið

  • by

Skráningu er lokið á bekkpressu- og réttstöðumótin sem fara fram í Mosfellsbæ sunnudaginn 11.nóvember nk. Félög hafa viku til að gera breytingar á þyngdarflokkum og greiða keppnisgjaldið, eða til 28.oktober.
KEPPENDUR – BEKKPRESSA
KEPPENDUR – RÉTTSTAÐA