Þing Kraftlyftingasambands Íslands verður haldið á Akranesi 29.janúar nk. í tengslum við Íslandsmeistaramótið í bekkpressu. Í tengslum við þingið verða afhentar viðurkenningar til kraftlyftingfélags og kraftlyftingamanns og -konu ársins 2010.
Þing Kraftlyftingasambands Íslands verður haldið á Akranesi 29.janúar nk. í tengslum við Íslandsmeistaramótið í bekkpressu. Í tengslum við þingið verða afhentar viðurkenningar til kraftlyftingfélags og kraftlyftingamanns og -konu ársins 2010.