Dómaranefndin hefur lokið uppfærslu keppnisreglna í kraftlyftingum.
Finna má reglurnar á síðunni UM KRAFT undir SKJÖL.
Nauðsynlegt er að keppendur t.d. á bikarmótinu kynni sér reglurnar vel, sérstaklega reglurnar um framkvæmd gildra lyfta.
Stjórn KRAFT þakkar dómnefndinni fyrir hennar störf.