Skip to content

Karl Anton hefur loki?? keppni

  • by

Karl Anton L??ve keppti ?? g??r ?? HM unglinga sem fer fram ?? Regina, Kanada. Karl Anton keppir ?? -93kg flokki unglinga (19-23 ??ra). Karl er ??aulvanur keppandi og m??tti greinilega ?? g????um anda ?? m??ti??.

?? hn??ybeygjunni lyfti hann 332,5kg, ?? bekkpressunni lyfti hann 220kg og ?? r??ttst????ulyftunni lyfti hann 277,5kg. ??etta gaf honum 830kg ?? samanl??g??u og 6. s??ti?? ?? hans flokki.

Karl Anton ?? hn??beygju! – Mynd ??r safni