Skip to content

Kara keppir á morgun

  • by

Kara Gautadóttir keppir á EM unglinga í fyrramálið. Hún keppir í -57 kg flokki 23 ára og yngri, en Kara er fædd 1996.
Kara á best 153-85-147,5-365 og stefnir á að bæta sig.
Hér má sjá lista yfir keppendur: https://goodlift.info/onenomination.php?cid=447

Keppnin hefst kl. 10.00 að staðartíma, en kl. 08.00 á íslenskum tíma og er hægt að fygljast með hér https://goodlift.info/live.php

Við óskum Köru alls góðs!