Skip to content

Júlían heimsmeistari í réttstöðulyftu

  • by

Júlían J. K. Jóhannsson, Ármanni, keppti í dag á HM unglinga í Póllandi og sannaði að hann er sterkasti deddari í heimi í sínum flokki.

Hann keppti í +120,0 kg flokki unglinga og vigtaði 146,53 kg.
Þetta er fyrsta heimsmeistaramót Júlíans í þessum aldursflokki, en hann var lang yngstur í hópnum.

Pages: 1 2